Codebotting 2017 – 2019

Erasmus+ verkefni, CodeBotting.

Verkefnið CodeBotting var sett á laggirnar til að að kynna og auka vitund nemenda í yngrideild grunnskóla á forritun (coding) með vélmenum og forritum með aðstoð nemenda í miðdeild. Hvert land þarf að skapa verkefni sem það leggur í hendur hverrar þjóðar er þær koma í heimsókn. Verkefnið er síðan leyst af nemendum heimafyrir og í næstu heimsókn er það  kynnt og metið. Öllum verkefnum er síðan ættlaður stökkpallur í gegnum internetið til handa kennurum um allan heim sem hugmyndabanki að kennslu fyrir upplýsinga og tæknimennt.

Fimm lönd taka þátt í  verkefninu og eru þau Ísland, Noregur, Finnland, Katalónía og Eistland.

Heimasíða Codbotting verkefnisins